GÓÐ þjónusta og
VÖNDUÐ vinnubrögð

Okkar Þjónusta

Verkhagur býður upp á alhliða þjónustu í tengslum við fasteignir og viðhald.

Fasteignaviðhald

Þakviðgerðir, gluggaviðgerðir, glerjun og ýmis önnur viðhaldsstörf.

meira
Endurbætur

Klæðningar, kerfisloft, innveggir, hurðaskipti, parketlögn og fl.

meira

Nýsmíði

Sólpallar og skjólgirðingar, uppsetning inréttinga, skiltagerð og margt fleira.

meira

Ástandsskoðun

Aðstoð við kaupendur og seljendur við úttektir og ástandsskoðun húsnæðis.

meira

Okkar Markmið

Okkar markmið er að viðhalda góðri þjónustu við viðskiptavini. Vönduð vinnubrögð og fagmennska eru lykilatriði í okkar starfsemi.

Verkhagur er einkafirma sem sérhæfir sig í húsasmíði, húsaviðgerðum og endurbótum á fasteignum jafnt innan sem utan. Hjá fyrirtækinu starfa eingöngu fagmenntaðir iðnaðarmenn .

Hafðu samband

892-1820

verkhagur@verkhagur.is

www.verkhagur.is

facebook.com/verkhagur