Verkhagur er lítið þjónustufyrirtæki í byggingageiranum sem sérhæfir sig í viðhaldsverkefnum og endurbótum á fasteignum fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. Við leggjum áherslu á fagmennsku og gott verkskipulag, þar sem góður undirbúningur og samvinna við verkkaupa er lykilatriði.
Gæði þjónustunnar sem við veitum er háð því að samskipti við verkkaupa séu góð, verkáætlanir séu vandaðar og tímamörk standist.