INNRÉTTINGAR & GÓLFEFNI

innrettingar-smidi

Innréttingar & gólfefni

Þegar endurnýja á innréttingar og gólfefni þarf að huga að ýmsu og oft koma margar faggreinar iðnaðarmanna þar við sögu. Við þekkjum þetta ferli vel og bjóðum okkar viðskiptavinum upp á heildarlausn allt frá hönnunarstigi. Við veitum þjónustu á uppsetningum innréttinga og gólfefna óháð framleiðanda og getum því komið að slíkum verkefnum á hvaða stigi sem viðskiptavinur óskar eftir.