SÓLPALLAR & SKJÓLGIRÐINGAR

smidi-smidaverktakar

Sólpallar & skjólgirðingar

Vel hannaðir sólpallar og fallegar skjólgirðingar auka lífsgæði íbúa til muna. Sé vel að verki staðið verður útivera og notkun sólpallsins mikilvægur hluti af venjum heimilismanna á öllum aldri, allt árið um kring. Við aðstoðum viðskiptavini við sólpallhönnun og smíði, og getum komið að verkinu á hvaða stigi sem viðskiptavinurinn óskar eftir, hvort sem um nýsmíði eða viðhald er að ræða.