ÞAKVIÐGERÐIR

rsz_volodymyr-hryshchenko-o4wvc0sos6a-unsplash

Þakviðgerðir

Við tökum að okkur viðgerðir og endurbætur á öllum þakstærðum og gerðum. Við erum í samstarfi við sérhæfða fagmenn þegar kemur að þakdúkalögn og útreikningum vegna breytinga á einangrun og/eða þakvirki. Það tryggir faglegar og endingagóðar lausnir.